KitchenAid 5KPM5 Owner's Manual page 102

Hide thumbs Also See for 5KPM5:
Table of Contents

Advertisement

NOTKUN VÖRUNNAR (ÁFRAM)
NOTKUN Á HRAÐASTILLI
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
1.
Settu hrærivélina í samband við jarðtengda innstungu. Byrjaðu á minni hraða svo ekkert
skvettist upp úr og hækkaðu hann smám saman. Sjá „Leiðbeiningar fyrir hraðastilli".
2.
Ekki skrapa skálina á meðan verið er að hræra. Yfirleitt nægir að skrapa skálina einu sinni
eða tvisvar á milli þess sem hrært er.
MIKILVÆGT: Hrærivélin gæti hitnað við notkun. Efsti hluti hrærivélarinnar gæti hitnað þegar
mikið deig er hrært yfir langan tíma. Þetta er eðlilegt.
VARAN TEKIN Í SUNDUR
1.
Slökktu á hrærivélinni og taktu hana síðan úr sambandi.
2.
Hellivörn sem hægt er að fjarlægja*: Lyftu framhliðinni á hellivörninni
Togaðu hana frá hrærivélinni.
3.
Fylgihlutirnir fjarlægðir: Ýttu fylgihlutnum upp og snúðu honum til vinstri. Togaðu
fylgihlutinn niður frá hræraraskaftinu.
4.
Til að fjarlægja skálina: Færðu skálarlyftustöngina niður. Taktu í handfang skálarinnar og
lyftu henni beint upp og af staðsetningarpinnunum.
*Fylgir eingöngu með ákveðnum módelum. Fæst einnig sem valkvæmur fylgihlutur.
102
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
VIÐVÖRUN
Slysahætta
Taktu vélina úr sambandi áður
en komið er við hrærarann.
Misbrestur á að gera svo getur
valdið beinbroti, skurðum eða
mari.
frá skálarbrúninni.
*

Advertisement

Table of Contents
loading

This manual is also suitable for:

5ksm7580x5ksm7591x

Table of Contents