Electrolux HOI650MI User Manual page 68

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 22
220-240 V~
N
N
L1
L2
220 - 240 V~
5x1,5 mm²
Gulur - grænn
N
Blár og grænn
L1
Svartur
L2
Brúnn
3.4 Þéttingin sett upp - Niðurfelld
uppsetning
1. Hreinsaðu fræsinguna í innréttingunni.
2. Skerðu meðfylgjandi 3x10 mm þéttilista í
fjórar lengjur. Lengjurnar verða að vera
jafn langar og fræsingin.
3. Skerðu 45° horn á enda þéttingarinnar.
Þær ættu að passa nákvæmlega í hornin
á fræsingunni.
4. Festu þéttinguna í fræsinguna. Ekki
strekkja á þéttingunni. Ekki láta enda
þéttingarinnar liggja hver ofan á öðrum.
Þegar þú hefur sett saman helluborðið skaltu
loka fyrir opið á milli keramikglersins og
innréttingarinnar með sílikoni. Gakktu úr
skugga um að sílikonið fari ekki undir
keramikglerið.
3.5 Samsetning
Ef þú setur helluborðið upp undir
gufugleypinum skaltu ráðfæra þig við
leiðbeiningar fyrir uppsetningu á
gufugleypinum er varðar lágmarksfjarlægð
milli heimilistækjanna.
68
ÍSLENSKA
400V2N~
N
L1
L2
Tveggja-fasa tenging: 400 V2N~
5x1,5 mm² eða 4x2,5 mm²
Gulur - grænn
N
Blár og grænn
L1
Svartur
L2
Brúnn
N
L
Eins-fasa tenging: 220 - 240
V~
5x1,5 mm² eða 3x4 mm²
N
L
min.
500mm
Ef heimilistækið er sett upp yfir skúffu kann
að vera að útblástur helluborðsins muni hita
upp hluti sem geymdir eru í skúffunni á
meðan eldun stendur.
220-240 V~
Gulur - grænn
Blár og grænn
Svartur og brúnn
min.
50mm

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents