Download Print this page

Electrolux LNT9MD32X3 User Manual page 45

Advertisement

Available languages

Available languages

8.3 Affrysting heimilistækisins
Frostið er sjálfkrafa losað úr eimi
kælihólfsins í hvert skipti sem
þéttimótorinn stöðvast við eðlilega
notkun. Vatnið eftir affrystinguna lekur út
í gegnum trekt í sérstakt ílát aftan á
heimilistækinu við hliðina á þjöppunni,
þar sem það gufar upp.
8.4 Tímabil án notkunar
Þegar heimilistækið er ekki í notkun til
lengri tíma, skal grípa til eftirfarandi
ráðstafana:
9. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um öryggismál.
9.1 Villukóðar
AÐVÖRUN!
Slökktu á heimilistækinu
áður en athuganir eru
framkvæmdar.
Villutegund
E01 - E07
E08
E09
E10
E11
Möguleg ástæða
Rafstraumur til tæki‐
sins hefur dottið niður
fyrir 170 V.
Frystihólfið er ekki
nógu kalt.
Kælihólfið er ekki nógu
kalt.
Kælihólfið er of kalt.
1. Aftengja tækið frá rafmagni.
2. Fjarlægja allan mat.
3. Hreinsa heimilistækið og alla
aukahluti þess.
4. Hafa hurðirnar opnar til að koma í
veg fyrir að vond lykt myndist.
Viðvörunarkóðar eru sýndir á skjánum.
Lausn
Hafðu samband við næstu viðurkenndu
þjónustumiðstöð.
Auka þarf rafspennu í nauðsynlegt stig.
• Fjarlægðu allar þær vörur sem kunna
að hafa þiðnað á meðan þessi villa
var til staðar.
• Ekki bæta við ferskum vörum fyrr en
tilskildu hitastigi er náð.
• Ekki geyma heitar vörur.
• Hafðu hurðirnar lokaðar.
• Stilltu inn lægra hitastig í kælihólfinu.
• Ekki bæta við ferskum vörum fyrr en
tilskildu hitastigi er náð.
• Ekki geyma heitar vörur.
• Hafðu hurðirnar lokaðar.
• Slökktu á Extra Cool aðgerðinni.
• Stilltu inn hærra hitastig í kælihólfinu.
• Gakktu úr skugga um að loftop séu
óhindruð og óstífluð.
ÍSLENSKA
45

Advertisement

loading

This manual is also suitable for:

Lnt9me32x3