Ráð Til Að Ná Frábærum Árangri; Ráð Um Blöndun - KitchenAid 5KSM150PSBGU Instructions Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 1
borðhrærivéLin notuð
Losið tengihnappinn með því að snúa
7
honum rangsælis. Snúið aukahlutnum
lítið eitt þegar skaftið er dregið út.
ath.: Sjá Leiðbeiningar um notkun og umhirðu fyrir hvern tiltekinn fylgihlut, vegna ráðlagðra
hraðastillinga og notkunartíma.
ráð tiL að ná frábærum árangri
ráð um blöndun
blöndunartími
KitchenAid hrærivélin vinnur hraðar og
betur en flestar aðrar rafmagnshrærivélar.
Því verður að miða vinnslutíma uppskrifta
við þetta til að koma í veg fyrir ofhræringu.
Til að finna út blöndunartímann verður að
fylgjast með deiginu og blanda aðeins þangað
til deigið hefur náð því útliti sem það á að
hafa samkvæmt uppskriftinni, t.d. „mjúkt og
kremað". Til að velja bestu blöndunarhraðana
skal nota kaflann „Leiðarvísir um hraðastillingu".
hráefnum bætt við
Þegar flest deig eru hrærð (sérstaklega kökur
og smákökur) er almenna reglan sú að nota:
1/3 þurrum efnum
1/2 vökva
1/3 þurrum efnum
1/2 vökva
1/3 þurrum efnum
Notaðu þrep 1 þar til hráefnin hafa blandast.
Bættu síðan smá saman við þar til réttum
hraða er náð.
Alltaf skal bæta í hráefnum eins nálægt hlið
skálarinnar og hægt er en ekki beint inn
í hrærarann á hreyfingu. Hægt er að nota
hveitibrautina til að einfalda þetta.
ath.: Ef efni á botni skálarinnar blandast
ekki í deigið er hrærarinn ekki nógu langt
niðri í skálinni. Athugið kaflann „Bilið á milli
hrærara og skálar".
Setjið lokið aftur á tengið.
8
Herðið tengihnappinn með því
að snúa honum réttsælis.
kökumix
Þegar unnið er með tilbúnar kökublöndur er
notast við þrep 4 fyrir meðalhraða og þrep 6
fyrir hraða hræringu. Til að árangur verði
sem bestur á að hræra í þann tíma sem gefinn
er upp á umbúðunum.
hnetum, rúsínum eða sykruðum
ávöxtum bætt út í
Hörðum efnum á að bæta út í á síðustu
sekúndum vinnslu á Hraða 1. Deigið á að vera
nógu þykkt til að hneturnar eða ávextirnir
sökkvi ekki til botns í forminu þegar bakað er.
Klístrugum ávöxtum á að velta upp úr hveiti
til að þeir dreifist betur um deigið.
fljótandi blöndur
Blöndur sem innihalda mikinn vökva á að
hræra á lægri hraða til að koma í veg fyrir
skvettur. Hraðinn er aukinn eftir að blandan
hefur þykknað.
gerdeig hnoðað
Notið ALLTAF hnoðarann til að hræra og
hnoða gerdeig. Notaðu þrep 2 til að hræra
eða hnoða gerdeig. Ef önnur þrep eru notuð
er hætta á að vélin bili.
Ekki nota uppskriftir sem þurfa meira en
0,90 kg af hveiti eða 0,80 kg af heilhveiti
þegar 4,28 lítra skál er notuð.
Ekki nota uppskriftir sem þurfa meira en
1 kg af hveiti eða 0,80 kg af heilhveiti þegar
4,8 lítra skál er notuð.
183

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents