Öryggi Blandara; Kröfur Um Rafmagn - KitchenAid 5KSB560 Instructions And Recipes Manual

Table of Contents

Advertisement

Available languages
  • EN

Available languages

  • ENGLISH, page 23
Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.
Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Alltaf skal lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.
Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og
annaðhvort orðið "HÆTTA" eða "AÐVÖRUN". Þessi orð merkja:
HÆTTA
AÐVÖRUN
Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.
Volt: Aðeins 220-240 volta riðstraumur.
Hertz: 50/60 Hz
ATHUGASEMD: Blandarinn þinn er með 2
pinna jarðtengda kló. Til að draga úr hættunni
á raflosti passar þessi kló aðeins á einn veg inn í
innstungu. Ef klóin passar ekki við innstunguna
skaltu hafa samband við fullgildan rafvirkja. Ekki
breyta klónni á neinn hátt.
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef
rafmagnssnúran er of stutt skaltu láta
fullgildan rafvirkja eða þjónustuaðila setja
upp innstungu nálægt tækinu.
Öryggi blandara
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki þegar í stað
leiðbeiningum.
Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.
Kröfur um rafmagn
1
AÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Settu í samband við jarðtengdan
tengil.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til
dauða, eldsvoða eða raflosts.

Advertisement

Table of Contents
loading

Table of Contents